Lýsing
Línulaser með grænum geisla frá Milwaukee með lóðarpunktum og REDLITHIUM™ USB hleðslurafhlöðu.
Sterkir grænir geislar gefa 30m vinnusvið (allt að 50m með móttakara). Laserinn er IP54 vottaður.
Laserinn kemur með 3.0Ah REDLITHIUM™ USB rafhlöðu og sem dugir í allt að 8 klst á hleðslunni.
3 stillingar á pendúl, statív með segli fylgir ásamt upphækkunarstatívi.
Þyngd 0,9kg.