Lýsing
Línulaser M12 grænn 360° með 3 geislum ásamt aukahlutum frá Milwaukee.
- Sterkir grænir geislar gefa 38m vinnusvið, allt að 100m með móttakara.
 - Endist í 15+ klst með M12 B3 rafhlöðu.
 - Pendúlkerfi með þremur stillingum.
 - Með segli og ýmsum festimöguleikum.
 - IP54 vottaður.
 
Kemur með 1 x 4.0Ah M12 rafhlöðu, hleðslutæki, Packout tösku, Móttakara LLD50 (eykur vinnusvið upp í 50m), LM360 festingu og TRP120 þrífæti (mesta hæð 120cm, hægt að festa laser að neðan verðu).

Þrepaborasett 4-12mm / 4-20mm og borar.						
Þrífótur Light Duty 180cm 5/8"						











          











