Lýsing
MILWAUKEE® M12™ grænn 360° laser með ONE-KEY™ – sýnir eina lárétta og tvær lóðréttar línur fyrir fljótlega og nákvæma uppsetningu. Með 38m drægni, 10+ klst. endingu, IP54 vörn og sveigjanlegu M12™ rafhlöðukerfi. Lasernum fylgir einnig: 1× M12™ 4.0Ah rafhlaða, 1× C12C hleðslutæki
og HD Box.
- 3 stillingar: handvirk, sjálfjöfnun, læsing við flutning
- 10+ klst. ending með M12™ B4 rafhlöðu
- Á sér nema og fjarstýringu
- Drægni allt að 38m með skynjara/fjartengingu
- Grænn hástyrktur leysigeisli – 70% bjartari, hentar fyrir björt vinnusvæði
- Hefur 360° lárétta línu + tvær lóðréttar línur sem mynda heilan kross og leyfa útleggingu í öllum áttum
- Innbyggð segulfesting, 1/4″ og 5/8″ gengjur og upphengisgat
- ONE-KEY™ kerfi – rakning, fjarstýrð læsing og skýrslugerð
- Sjálfvirk jöfnun – hraðari og nákvæmari uppsetning
- Sterk yfirmótun með IP54 vottun – vatns- og rykþolin, þolir fall úr 1m hæð
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi – virkar með öllum MILWAUKEE® M12™ rafhlöðum