Lýsing
Procross 8.0 DS grænn laser frá Futech.
- 4 lóðréttar og 4 láréttar grænar laserlínur 50mW
- Drægni 2 x 200m
- Ryk- og vatnsheldur IP66
- Nákvæmni 1mm/10m
- Tvöföldur halli, handvirkt eða rafræn stýring með með fjarstýringu
Kemur með:
Rafhlöðu, 14.8V, 3400mAh og hleðslutæki
Fjarstýringu
Grænni segulmarkplötu
Tösku