Lýsing
Rakamælir frá Ryobi.
Rakamælirinn er tilvalinn til að nota á heimilinu, í hjólhýsinu og til að skoða hvort eldiviður séu tilbúnn til notkunar.
Ryobi rakamælirinn býður upp á fjórar stillingar til að greina rakainnihald í mjúkviði, harðviði, gifsi og steypu.
Með mælibili frá 0% til 99,9% geturðu auðveldlega greint hugsanlegan rakaskemmd.
2x AAA rafhlöður fylgja með.

Kúbein 750x18
Kantskeri 18V ONE+ RY18EGA-0
Hekkklippur M12 FHT20-0
Laser hitamælir -50-600°C 







