Lýsing
Prufulampi 2200-40 frá Milwaukee
- Breitt spennusvið 50 – 1000AC
- CAT IV 1000 V fyrir hæstu öryggiseinkunn
- Endi til að prufa innstungur
- Grænt ljós gefur til kynna að kveikt sé á tækinu
- Hljóðmerki gefur til kynna spennu
- Blikkandi rautt ljós gefur til kynna spennu
- Vasaklemma til að auðvelda geymslu
Kemur með 2 x AAA rafhlöðum.

Parketklossi 500x70x20mm EDMA
Sleggja KS 5000 G Fiberskaft
Massavél M18 FAP180-0 180mm
Borvél M18 CBLPD-202C
Ampertöng/mælir
Ampertöng 2235-40 ACMLC
Hitamælir laser 2267-40 









