Lýsing
- Hreinasta og öruggasta leiðin til að klippa stoðir
- Samhæft við 41×41 mm, 41×21 mm, 41×22 mm stoðir
- Klippir for- og heitgalvaniseraðar stoðir með allt að 3,0mm veggþykkt
- Yfir 200 klippingar á einni M18™ 5,0 Ah rafhlöðu
- Klippir 41×41 mm prófíla á innan við 5 sekúndum
- Fullkomin þyngdardreifing gerir verkfærið þægilegt í flutning
- Samhæft við allar rakningar aðgerðir í ONE-KEY™ appinu, sem er öryggis og umsýslukerfi frá Milwaukee.
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi: virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum
Kemur með 41×41 mm hníf fyrir stoðir. Án rafhlöðu og hleðslutækis.