Lýsing
Kraftmikill rörskeri sem leggur 175kg/cm² þrýsting á rörið og getur skorið í gegnum 50mm PVC rör á 3 sekúndum. Virkar með öllum Milwaukee rafhlöðum og tækið fylgist sjálft með vírunum í tækinu og rafhlöðunni þannig að rafmagnið endist sem best. Hægt er að stilla hraðann. Hefur REDLINK ™, sem er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eikur einnig afl undir álagi.

Múrfata með rúllum 22L
Lokkur fyrir lokk M63
Þiljugrip Powertack 310mL
Klippur fyrir stoðir M18 STSO-0B STRUT SHEAR 




















