Lýsing
- Burstalaus mótor í FORCE LOGIC™ pressutönginni skilar allt að 10% hraðari pressum og 20% meiri notkunartíma
- Snjalltenging við rafhlöðu: Pressun fer ekki af stað ef rafhlaða er ekki nægilega hlaðin sem kemur í veg fyrir ófullkomna pressun
- FORCE LOGIC™ vísir gefur sjónræna staðfestingu á gæðatengingu
- Nákvæmur rafhlöðuvísir og LED ljós
- ONE-KEY™ snjallverkfæri
- Með ONE-KEY™ appi getur þú fínstillt margar stillingar á snjallverkfærinu.
- Virkar með M18™ rafhlöðukerfinu
Pressukraftur:32kN
Hámark pressustærð í málm 108mm
Hámark pressustærð í plasti 110mm
Án rafhlöðu og hleðslutækis.