Lýsing
MX FUEL™ REDLITHIUM™ rafhlöður nýta sér hágæða lithium-ion tækni fyrir hámarksafköst.
MX FUEL™ REDLITHIUM™ rafhlöður eru sérhannaðar til að þola hnjask, titring, vatn og mikinn hita. Þær skila rafmagni í þéttum og flytjanlegum rafhlöðupakka sem gerir notendum kleift að vinna á svæðum þar sem ekki er hægt að nota rafmagnssnúrur.
Rafhlaðan virkar í allt að -28,0 gráðu frosti og gerir notandanum kleift að vinna í þröngum rýmum bæði utan sem og innanhúss.
Háþróað rafrænt orkustjórnunarkerfi samhæft við MX FUEL™ verkfæri skilar fullum krafti og hámarks endingu.
MX FUEL™ verkfærin gera þér kleift að klára verkefnin á umhverfisvænan og öruggan hátt.
Vertu kolefnishlutlaus með MX FUEL™ frá Milwaukee.