Lýsing
Þessi iðnaðarryksuga er tilvalin fyrir verkstæði og iðnaðarmenn.
42 lítra tankur
4500 lítrar/mín loftflæði með 250 mbar sogi
Rykflokkur M. Staðall MAK-stuðull > 0.1 mg/m³
Sjálfvirkur bankari
Endingargóð PTFE sía með mikilli síunarvirkni
Auðvelt aðgengi að síulúgu
Kemur með 2 x millistykki fyrir verkfæri, handrör, 2 x framlengingarrör, gólf-/sprungustút, flísasíupoka, förgunarpoka, barka 4 m x 38 mm.
Ryksugupoka fyrir vélina finnur þú hér

Herslulykill M18 BIW38-0
Herslulykill M18 FIW2F38-0X 3/8"
Herslulykill M18 BIW12-0
Hefill M12 BLP-0X
Hefill M18 BP-0
Lofttoppasett fyrir álfelgur 17-21mm
Herslulykill M12 FIWF14-0
Ryksuga AS 30 LAC L-Class 















