Lýsing
Öflug og stutt Höggskrúfvél frá Milwaukee. Hún er aðeins 130mm löng og þar með tilvalin til notkunar í þröngum rýmum.
Aflið í mótornum skilar 180Nm, 3400rpm og 4200ipm
REDLINK™ er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eikur einnig afl undir álagi.
REDLITHIUM-ION™ 18v rafhlöður eru með allt að 2x lengri vinnutíma, 20% meira afli, 2x lengri endingu á rafhlöðum og þola kulda betur en önnur þekkt lithium-ion rafhlöðutækni.
Led ljós sem sýna stöðu rafhlöðu.
Sveigjanlegt rafhlöðu kerfi sem virkar með öllum Milwaukee ® M18™ rafhlöðum.