Lýsing
M12 FUEL™ 75mm hjámiðju slípivél frá Milwaukee.
- POWERSTATE™ burstalaus mótor,
- 4000 til 10.000 sn/mín
- 4 hraðastillingar
- létt og nett hönnun, aðeins 900g
- 80% ryksöfnun, hægt að tengja við ryksugu
- Virkar með öllum M12 rafhlöðum
- Kemur með slöngutengi, rykpoka, hulstri og 9 sandpappírsplötum.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Ryksuga 1400W 20L Wet/Dry
Fjarlægðarlaser LDM30 30m
Juðari RSS200-G 200W
Rafvirkjatöng 200mm
Tangasett Power 3stk
Rafmagnsafhíðari
Hraðslípari RDG18C-0 HP 







































