Lýsing
Háþróuð Bluetooth® tækni, hannaður fyrir vinnusvæði. Drægni allt að 30m. Skýr hljómur á öllum hljóðstillingum. Vandaður hátalari með bassa. Fall ,vatns og rykþolinn til þess að ráða við harðar aðstæður á vinnusvæði. 2.1 A USB hleðslutæki, hleður síma, spjaldtölvur og spilara. Virkar með öllum M12™ og M18™ Milwaukee rafhlöðum.

Legubretti
Þrepabor bita 4-12mm SHOCKWAVE
Þrepabor bita 4-30mm SHOCKWAVE
Hátalari M12 JSSP Bluetooth 



























