Lýsing
Hver hefur ekki lent í því að síminn sé orðinn rafmagnslaus og engin hleðslumöguleiki til staðar.
Hleðslubankinn frá Ansmann leysir málið. Hleður snjallsíma allt að fjórum sinnum.
Litur svartur
Spenna 3,7 V
Inntaksspenna 5 – 9V DC
Útgangsspenna 5 – 12V DC
Orkuinnihald 37 Wh