Lýsing
Boltahitari sem einfalar fyrir að losa hluti með því að hita upp hlutinn. Hentar t.d. fyrir losun á boltum, legum, gírum o.fl.
Stærð mótors er 2,4kW og hitunartíðni er 35-100kHz.
Þyngd 7,3kg.
Kemur með 10V M8/M10 and 14V M12/M14 Twister aukahlutum.