Lýsing
Suðuvél Superior TIG 251 frá Telwin.
Tölvustýrð, TIG (hátíðni HF eða LIFT), PULSE TIG og MMA inverter suðuvél í jafnstraumi (DC).
Notist með margs konar efni eins og stáli, ryðfríu stáli, títan, kopar, nikkel og málmblöndum.
Kemur með fylgihlutum fyrir TIG suðu.