Lýsing
Frábær bolur úr Chelsea Evolution línunni frá HH Workwear. Bolurinn hefur samblöndu af ofurmjúkri bómull, teygjuefnis og pólýesters sem saman skapa fullkomin þægindi. Bolinn eigum við einnig til í hvítu og svörtu.
- Fínlegt svart HH-Lógó neðst á hægri búk að framan
- Prjónað stroffaprjóni í kringum kraga til að auka þægindi
- Teygjanlegt efni eykur einstök þægindi
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 40°C, Má ekki bleikja og þurrhreinsa.
Má þurrka í þurrkara á lágum hita.