Lýsing
Þegar þægindi er lykilatriði er ekkert sem slær Kensington línunni við.
Bómull og elastan efni tryggir að þér líði vel allan vinnudaginn, sama hvað á gengur.
Efni: 92% Bómull, 8% Elastan – 220 g/m².
Þvottaleiðbeiningar:
Þvo í vél í volgu vatni – 40°C, Má ekki bleikja, Má ekki þurrka í þurrkara, Strauja lágan hita, Ekki þurrhreinsa