Lýsing
Kensington Tech Polo bolurinn frá HH Workwear er léttur og afar þæginlegur, með litlum appelsínugulum smáatriðum að aftan og framan kraga sem sker bolinn fallega út.
Tech efnið veitir öndun og ekki skemmir fyrir hvað það krumpast afskaplega lítið.
- Auka hnappur fylgjir
- Bluesign® stimpill
- Hneppanlegur framan á hálsmáli
- Lítið svart HH lógó á ermi
Efni:100%Pólýamíð
Snið: Venjulegt
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 40°C.
Má ekki bleikja, má ekki þurrka í þurrkara, ekki þurrhreinsa.
Strauist og Þvoist á röngunni.