Lýsing
Flottur jakki úr Freeflex™ línunni frá Milwaukee. Jakkinn er hannaður sem vinnujakki og gefur þægilega hreyfigetu með sérmíðaðari bakhönnun, ásamt því að veita handleggjum gott frelsi til hreyfingu. Hann er með einangrað fóður að innan til þess að veita þá hlýju sem þarf til að vinna úti allann ársins hring. Hann er með styrkt efni á bæði olnbogum og öxlum, ásamt því að vera með 6 sterka geymsluvasa.
- Einangrað fóður veitur hlýju allann ársins hring
- Hannaður í tilliti til hreyfigetu
- Milwaukee lógó framan á vinstra brjósti
- Rennilásar eru verndaðir
- Stillanlegar ermar
- Styrktar axlir og styrkt olnbogasvæði
- 6 sterkir geymsluvasar