Lýsing
Vinsæli Kensington prjónaði flísjakkinn okkar er hannaður með þægindi í huga og er hvorki með hliðar- né axlarsauma. Fullkomið val sem stök yfirflík á vorin, sumrin eða haustin.
Jakkann eigum við til í svörtu, gráu og navy bláu.
- Engir axlarsaumar
- Engir hliðarsaumar fyrir auka þægindi
- Flatlock saumar fyrir auka þægindi
- Framlengt efni aftan að baki til að auka þægindi
- Handvasar með burstuðu fóðri
- Handvasar með YKK® rennilás
- Hár kragi fyrir þægindi
- Liðskiptar ermar fyrir hámarks hreyfanleika
- Tvöfalt efnislag í kraga
- YKK® framan rennilás
Efni: 92% Pólýester, 8% Teygjuefni
Snið: Venjulegt
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 40°C, Má ekki bleikja og strauja.
Loka skal vösum fyrir þvott, ásamt rennilásum.
Má þurrka í þurrkara á lágum hita.
Tækniupplýsingar pdf.
Stærðarleiðbeiningar pdf.
Prjónaður Flís Jakki Kensington Grár
Prjónaður Flís Jakki Kensington Navy Blár