Lýsing
Demolition vettlingar frá Milwaukee.
- Með SMARTSWIPE™ í hnúa, lófa og fingurgómum sem gerir þér kleift að nota snjallsíma án þess að taka þá af þér.
- ARMORTEX™ styrktir lófar og fingurgómar, aukin ending og verndun handa.
- Þriggja laga fóður sem “andar” og veitir fullkominn þægindi.
- TPR púði veitir vernd fyrir hnúa.
- Þumall er með efni til að þurrka svita.
- Uppfylla kröfur CE-flokks 2, EN ISO 21420 og EN 388–2121X.