Hlutastarf fyrir iðnema

Vantar þig aukapening með skóla? hefuru áhuga á verkfærum og vilt tryggja þér góð afsláttarkjör 😉?
Við getum bætt við okkur starfsmönnum í hlutastarf á virkum dögum og laugardögum. Vinnutími samkvæmt samkomulagi og hentar því skólafólki.

Helstu verkefni:
Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Móttaka á vörum og frágangur

Umsækjendur þurfa að vera 20 ára á árinu eða eldri.
Fyllsta trúnaðar er gætt við meðferð umsókna.