Lýsing
Öflugur kolalaus mótor.
Sláttubreidd: 40cm.
Sex hæðastillingar, 20mm í 70mm.
Slær allt að 400 fm á einni rafhlöðu.
EasyEdge™ hönnun slær nær veggjum, brúnum og köntum.
Hleðslutími 150 mín.
50L söfnunarpoki.
74,1 dB(A).
Þyngd 17,7 kg m. rafhlöðu.
Kemur með 1 x 5Ah rafhlöðu og hleðslutæki.