Lýsing
Dúkahnífur URA og Sporjárnshnífur STK með tvöföldu hulstri frá sænska framleiðandanum Hultafors. Þetta sett tryggir að þú sért vel búinn til allra verkefna. Tvöfalt hulstur gerir þér kleift að hafa alltaf aðgang að þeim tveimur hnífum sem þú notar mest, svo starf þitt verði unnið á skilvirkan hátt. Dúkahnífur URA er þróaður og aðlagaður til að mæta bestu mögulegu stjórn, þægindi og öryggi. Hagnýtt skrúfuhjól úr áli, sem gerir þér kleift að skipta um blað án þess að þurfa verkfæri. Hnífurinn kemur með 10 alhliða blöðum í hagnýtum skammtara sem eru geymd innan í hnífnum. Frábær hornhönnun með náttúrulega fingragripi og mjókkandi oddi fyrir frábært grip, sérstaklega þegar gifsplötur eru skornar. Á meðan Spornjárnshnífur STK er sterkur með V-lagaðari meitlavirkni. Blaðið er úr japönsku hnífastáli, ásamt því að vera framleitt úr 3mm kolefnisstáli sem hefur verið hert í 58–60 HRC. Bæði handfangið og hulstið eru úr ofurendingargóðu PP plasti. Hulstrið eru gætt þeim einstaka eiginleika að hægt er að festa það á belti og á hnappinn á vinnubuxunum þínum, svo það losni ekki á meðan auðvelt er að fjarlægja það. Einnig eigum við til Sporjárnshnífur STK M/Hulstri stakan.
- Dúkahnífur URA – Hagnýtt skrúfuhjól úr áli – 10 alhliða blöðum í hagnýtum skammtara sem eru geymd innan í hnífnum
- Sporjárnshnífur STK með blað framleitt úr 3mm kolefnisstáli – hert í 58–60 HRC – Japanskt hnífastál
- Festanlegt hulstur á belti og hnapp á vinnufötum
- Tvöfalt hulstur
Efni: Japanskt hnífastál, kolefnisstál | Efni hulstur: PP plast
Dúkahnífur URA – Lengd blaðs: 72mm
Dúkahnífur URA – Lengd: 201mm
Sporjárnshnífur STK – Lengd blaðs: 72mm
Sporjárnshnífur STK – Lengd: 201mm