Lýsing
Frábær PACKOUT™ smáhlutataska frá framleiðanda Milwaukee.
- 22.7kg burðargeta og vinnuvistvænt burðarhandfang
- 2stk stór geymslubox
- 8stk lítil geymslubox
- Fullkomið fyrir geymslu á litlum hlutum, eins og bita, merki, hnífa, skífur og skrúfur
- Framleiddur úr höggþolnu efni fyrir mikla endingarnotkun
- Hægt er að snúa boxunum og taka þau alveg út
- Mótaður PACKOUT™ botn verndar gegn raka og rusli
- Möguleiki á að hengja á veggfestingarplötu ásamt því að stafla henni ofan á annað PACKOUT™
- Samhæfur við PACKOUT™ Milwaukee geymslukerfið
- Styrktar brúnir, málmhringir og gormar fyrir sem lengstan líftíma