Lýsing
Sterk taska sem er vatns- og rykheld, þolir einnig ýmisleg efni og tæringu.
Úr sveigjanlegu pólýprópýleni og uppfyllir IP55 staðal. Þrýstijöfnunarloki til þrýstingsjöfnunar við flutninga í flugi.
Taskan er með innbyggðu foami sem hægt er að plokka úr fyrir verkfæri o.fl.

Þvinga stál 80x160 m.plasthandfangi						
Leðurhreinsir 250ml						
Parketklossi 500x70x20mm EDMA						
Rúðuskafa fyrir snjó og ís						
Malarhrífa						
Dúkahnífur 18mm Milwaukee						
Verkfærabelti með axlarböndum 24 vasar						
Glerhreinsir 500ml						
Massi 3in1 250ml						
Massi Medium Cut 250ml						
Milwaukee Fuel Wheel XL taska						




          




