Lýsing
Sterk taska sem er vatns- og rykheld, þolir einnig ýmisleg efni og tæringu.
Úr sveigjanlegu pólýprópýleni og uppfyllir IP55 staðal. Þrýstijöfnunarloki til þrýstingsjöfnunar við flutninga í flugi.
Taskan er með innbyggðu foami sem hægt er að plokka úr fyrir verkfæri o.fl.

Gorilla Tonnatak 2x3gr
Kúbein 109/36" STÁL
Fræsitennur RAKRBS15 15stk
Slípirokkur HD18 AG125-0 Með kolum
Tauhreinsir 500ml
Glerhreinsir 500ml
Flugnahreinsir 500ml
Slípirokkur AGV 17-125 XC DMS
Blöð með krók fyrir dúkahníf FastBack 50stk
Massi 3in1 250ml
Lyktareyðir 150ml
Massi Medium Cut 250ml
Mælaborðahreinsir Glans 400ml
Taska Wera 2go Tool Container 









