Lýsing
ISOtunes Caliber Sport heyrnartólin gefa þér það frelsi sem þú vilt og þá vernd sem þú þarft.
- Tactical Sound Control™ tæknin eykur heyrnina áttfalt en síar frá hávær skyndileg hljóð innan 2 millisekúndna
- 25 db ANSI vottuð hljóðdempun (NRR)
- SafeMax™ tæknin takmarkar hljóðstyrk við 85 dB
- IP67 ryk-, svita- og vatnsþolið
- Allt að 13 klst rafhlöðuending og tvær fullar hleðslur að auki með hleðsludokku
- Heyrnartólin slökkva sjálfkrafa á sér eftir 2 klst. án Bluetooth-tengingar.
- Hávaðaeinangrandi hljóðnemi fyrir skýr símtöl í háværu umhverfi
- Bluetooth 5.2, hægt að tengjast tveimur tækjum á sama tíma með allt að 10m drægni
ISOtunes Caliber Sport kemur með:
3 pörum af löngum ISOtunes TRILOGY™ eyrnartöppum (XS, S, M, L).
3 pörum af stuttum ISOtunes TRILOGY™ eyrnartöppum (S, M, L).
1 pari af sílikon eyrnatöppum.
USB-C snúru.
Hleðsludokku og ól.