Lýsing
Frábærir nútímanlegir öryggisskór úr nýju BARCODE línunni frá HH Workwear. Skórnir gefa þér þetta “götu útlit” með því að líta út eins og götuskór. Skórnir eru svartir á lit, með svörtum sóla sem dofnar yfir í hvítann. Skórnir eru léttir, með góðan pólýúretan millisóla sem veita langvarandi dempun, auk þess að anda og veita rakastjórnun. Örtrefja og Pólýester efni efra lag skósins er bæði vatns- og slitþolið, á meðan mótaður TPU tástuðari og hælyfirlag vernda tilnefnd svæði fyrir miklu sliti. BOA® Fit kerfið gerir þér kleift að smeygja þér í skónna á hraðann og áreynslulausan hátt.
- BOA® Fit System – L6
- Endurskins smáatriði
- HELLYGRIP gúmmí
- HH DUAL-STRIDE TÆKNI Miðsólinn sameinar EVA og eTPU fyrir bestu dempun, stöðugleika og orkuskil.
- Málmlaus
- Málmlaus naglavörn
- Mótaður TPU hæll
- Mótaður TPU tástuðningur
- Open Cell PU fótrúm – léttur, með rakavörn og fóður sem andar
- Samsett öryggistá
Vottun: EN ISO 20345:2022-S3S FO HRO SR, BS EN IEC 61340-4-3:2018 – ESD
Efni: Microfiber, Ripstop Pólýester
Kyn: Karlar, Unisex